Monday, August 4, 2008

komin heim í heiðardalinn

rosa júlí að baki, hef eiginlega ekkert verið á meló og bara þvælst um landsbyggðina mér til ánægju, tvær göngur og ein hestaferð og bnes í ýmsum skömmtum: við hildur sys og katla og fl systratvenndir förum í 3ja daga fossagöngu, við freysí gengum frá Eyjabökkum niður í Lón á 5 dögum, og hestaferðin var um niður borgarfjörð og inn lundarreykjadal, allt hvað öðru æðinnnnslegra! - elsku litlu geitur hafa verið mest einar og ég hef saknað þeirra massíft -
- en nú þarf að rifja upp hvar maður vinnur og til hvers er ætlast af manni þar - úfffff, solz langmest gaman er nátttttla í fríi -

3 comments:

Anonymous said...

Takk for sidst gæskan.
Mín líka komin heim eftir að hafa veitt þann stóra og skroppið í brekkusöng á þjóðhátíð. Gangan okkar skorar feitt eftir ævintýri sumarsins, sem er rétt að byrja;-)
Hvað segir framsókn, ganga á morgun?
Kv
Ferðalaga-F....

Anonymous said...

Genial fill someone in on and this post helped me alot in my college assignement. Thanks you seeking your information.

Anonymous said...

Sorry for my bad english. Thank you so much for your good post. Your post helped me in my college assignment, If you can provide me more details please email me.