Monday, August 6, 2007

michelin/lan

forum i okkar finasta taui i taxa til Arlekar, 3ja stj stadur ad mati Michelin, snaeddum 7-10 retti og dreyffftum a 11 vintegundum, bara snar-gedveikt allt, lygilega gott og undursamlegt, hinn hinsti rettur var td saett braud, kartofluflogur m lakkriskeim og pylsa sem reyndist vera ur sukkuladi og m moendlum, allt gargandi snilld og upplifun, hun var "jolaball" einsog geitin min nefndi hapunkt alls thegar hun var ped - vid sjutt erum nuna i Pamplona, en i gaer renndum vid til Vitoria Gstein sem er hofudborg Baska, thar var risafiesta ad byrja og vid krusudum um gamla baeinn og bisudum vid ad fa botn i gledina sem ALLLIR toku thatt i, massift stud og Baskar i sinum buningum, kallar og kellingar, og madur tharf liklega ad taka daldid lysi i nokkra aratugi til ad hafa rod vid theim, juuuuuuu

4 comments:

Anonymous said...

Ja nú er mar orðinn spenntur. Komin í vinnu, allir skrópa náttlega og ég les og les blogg sumarsins hjá hinum og þessum og aðallega þér auðvitað þú spænsk/fransk´/afríska krútt. Fékk kveðju frá Freysmundi á þjóðhátíð og nú verður farið að setja í hinn pamplónska gír. Get ekki beðið híhíhíhí
katls

Anonymous said...

Elsku fjölþjóðlega krúttarakerlingin mín.
Hlakka agalega til að koma og sækja þig, það gengur náttlega ekki að þú sért að daðra við Michelin án mín við áttum nú mister Vaselín svo mikið saman.
Vona að einhverjar Baskahátiðir séu eftir handokkur innanlandsflækingunum, Katls og körlunum.
Ein ferð enn eftir norður og svo erða suuuuuður á Spááán.
luv ja
Fri

Anonymous said...

Þær hlakka til stelpurnar... Já já ég er ekkert spæld nei nei... Ertu að plögga fyrir sveitina, það líst mér vel á elsku kellingin... annars er maður að setja sig í gríska gírinn hér á Fróni. Léttsveitin ævinlega í fyrsta sæti. Passaðu þig á víninu elskan mín, ekki líst mér á 11 tegundir á einu kvöldi. Gakktu hægt um gleðinnar dyr....

Anonymous said...

mutta enn ad vandalast,litla geitin er nu komin i hoho med dilja og thorkotlu gamla nagranna og bunar ad lenda i morgun sidustu 10 daga og stutt i heimferd
en ef leid thin liggur til carcassonne aftur verduru ad kaupa fyrir mig nog af sleikjoum
takk elsk ju mucho grande
kv litla geitin johnson