Thursday, June 28, 2007

14 fostbraedur, nei blokkflautur

thetta var sumse i farangrinum til mosambik fra lindu og boga, tollurum a flugvellinum i maputo fannst thetta ekki slik veisla ad thad vaeri astaeda til ad flytja gossid inn i landid bara sisona, ad lokum var kjartan sjalfur kominn inn i tollinn veifandi sinum skilrikjum og talandi tungum, kruttlegt moment inn i tollaraherbergi thegar kja var farinn ad leika a flautu og eg rauladi med, og 10 tollarar ranghvolfdu i ser kolsvoertum augunum, vid greiddum svo f innflutninginn saemilega glodu gedi - nokkrum doegum sidar var afhending voerunnar, i pinkulitlu athvarfi munadarlausra krakka i uthverfi borgarinnar, tonmenntakennari veitti flautum og notnabokum vidtoeku ur hendi Ninu queen of africa, nokkrar raedur voru fluttar, og krakkarnir sungu og donsudu af innbyggdri og fumlausri snilld, michel jackson hvad? vid geitur saetum a hoefdingjabekk og reyndum ad lata ekki allt okkar skran og rusl og dot beinlinis flaeda uppur toeskunum f augum vidstaddra, i-poddar, gemsar, myndavelar, hrukkukrem f hud og har undsovaeter, madur er ansi oemurlegur og vestraenn, - thau spurdu: thid erud allar svo likar, erudi systur? jesssssss! geitum fannst thetta foetlud spurning

3 comments:

Unknown said...

Hæ - gaman að sjá að allt gengur vel - systur auðvitað - hvað annað?

Signy said...

Glæsilegt hjá ykkur og til hamingju með afmælið á morgun eða kannski bara í dag 30 júní

kv. Signý

Anonymous said...

Sæl mín kæra.

Til hamingju með 29 ára afmælið. Dagurinn í dag var eins og þú, hreint út sagt dásamlegur, hlýr og góður.

Kveðja, Gunna